Ráðherranefnd um menntamál og rannsóknir fjallaði um samstarf háskóla

 

 
Á fundi ráðherranna var meðal annars rætt um oppnari fjármögnun til rannsókna þvert á landamæri Norðurlandanna  auk nánara samstarfs háskóla á Norðurlöndunum á milli ráðherranefndarinnar og samstarfsvettvangs háskólanna (NUS).
Ráðherrarnir framlengdu samning um aðgengi í háskólanám á Norðurlöndum til 2015. Samningnum er ætlað að auðvelda Norðurlandabúum að komast í nám í öðrum norrænum löndum.
 
Meira á Norden.org