Rannsóknir: 9 af hverjum 10 mæla með námskeiðum fræðslusambandanna

 

21. janúar birti Vox skýrslu með niðurstöðum frá Oxford Resarch. Um leið lauk eins árs rannsóknum á fræðslusamböndum og niðurstöðurnar eru jákvæðar: Námskeið á vegum fræðslusambanda og frjálsra félagasamtaka stuðla að góðum námsárangri og ríkum félagslegum afrakstri.

 

92% þátttakenda myndi mæla með námskeiðunum við aðra! – Skýrslan veitir nýjar og gagnlegar upplýsingar um hlutverk og eðli fræðslusambandanna og um árangurinn af því að taka þátt í námskeiði, seigir Xeni Dimakos, deildarstjóri í Vox.
Nánar um skýrsluna hér:

Oxford ResearchVox | VOFO  
Halið skýrslunni hér: PDF