Ráðstefna tengslanets um Eyrasundssvæðið

 
Miðstöð fullorðinsfræðslu ætlar að halda ráðstefnu í samstarfi við Demokratiforum í ár með það að markmiði að koma á laggirnar tengslaneti aðila beggja vegna við Eyrarsund. Ráðstefnan verður haldin í Málmey þann 3. september nk.
Meira: www.vpckk.dk/demokrati/demokratiforum_dk.asp