Ráðstefna um nýsköpun dagana 4.-5. Júní 2012 i Osló

 

 

Norræna ráðherranefndin (MNR) hefur fært sköpunargáfu, nýsköpun og frumkvöðlahátt inn á svið rannsókna, menntunar og viðskipta, og undir formennsku Norðmanna býður ráðherranefndin nú til ráðstefnu um þemað dagana 4. – 5. Júní 2012.
Ráðstefnan verður þverfaglegur vettvangur fyrir alla aðila sem koma að framhaldsfræðslu auk fulltrúa frá ráðuneytum og aðilum vinnumarkaðarins. Skipulagið felur í sér aðalfyrirlesara, og þátttöku í vinnustofum, og open space atriðum. 
Meðal aðal fyrirlesara verða Anssi Tuulenmäki, Chief Innovation Activist & Research Manager, Aalto University School of Science and Technology, Design Factory, Dr. Lotte Darsø, Associate Professor of Innovation, Programme Director of the international executive Master education, LAICS, Department of Education, Aarhus University.

Nánari upplýsingar á dagatali NVL: HTML