Þessi stefnumótun er gerð af Norræna tengslanetinufyrir nám fullorðinna (NVL) til að vekja athygli á þeim niðurstöðum sem nú þegar hafa náðst á sviði
námsmats á Norðurlöndum og til að benda á frekari aðgerðir sem nauðsynlegar eru til að framkvæma tilmæli Evrópuráðsins.