„Raunfærni í reynd“ er nafnið á nýrri skýrslu sem Sigrun Røstad og Randi Storli frá Vox hafa skrifað. Skýrslan er dæmi um hvernig raunfærni sem aflað er í atvinnulífinu og í gegn um sjálfboðaliðastörf er viðurkennd og hvaða námstilboð standa fullorðnum til boða.
Réttur fullorðinna til símenntunar byggir á því að kennslan sé aðlöguð að niðurstöðum úr raunfærnimatinu. Rannsóknin sem gerð var á árunum 2003 - 2005 og fjallaði um „Þekking okkar um fullorðna í grunnskólum og framhaldsskólum“ sýndi fram á mikinn mismun á milli sveitarfélaga hvað varðar mat á raunfærni og námstilboðum fyrir fullorðna.
Nálgast má skýrsluna:
www.vox.no/templates/CommonPage.aspx?id=2291