Raunfærnimat: Reynslan á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum, hvað er framundan í Evrópu

 
Ótal margir hafa sýnt ráðstefnunni áhuga og auka varð á fjölda þátttakenda úr 70 sem gert var ráð fyrir við undirbúninginn og í yfir 100. Á ráðstefnunni mun meðal annars verða gerð grein fyrir stöðunni í dag og hvernig er unnið að mati á raunfærni í norrænu löndunum og ríkjunum við Eystrasaltið og annarsstaðar í Evrópu. Þar að auki verða kynnt níu dæmi/aðferðir frá mismunandi löndum. Að lokinni ráðstefnunni munu ítarlegar upplýsingar verða aðgengilegar á slóðinni www.nordvux.net.
1241