Raunfærnimatsnefndin hætti 31. december 2007!

 
Mikilvægt er að benda á það að vinnu við þróun raunfærnimats telst aldrei lokið því þróunarvinnan heldur áfram þar sem röksemdafærsla, jafngildi og gæði raunfærnimats verður alltaf haft að leiðarljósi. Matsbankinn fer aftur til Skólastofnunar svo allt efni sem við kemur Matsbankanum verður aðgengilegt á heimasíðu Skólastofnunar. Ríkisstjórnin mun sennilega, í framhaldinu, taka ákvörðun um hvaða stofnun tekur við umsjón og ábyrgð á vinnu við raunfærnimatið.
1150