Ríkisráðið markar stefnu í menntun og rannsóknum til ársins 2012

 

Þann 5. desember skilaði Ríkisráðið af sér lokaáætlun um menntun og rannsóknir fyrir tímabilið 2007-2012.
Jöfn tækifæri til menntunar, æðri menntun og rannsóknir, aðgangur að vel þjálfuðu starfsfólki, áframhaldandi þróun háskólanna ásamt áherslu á aukna þekkingu fræðsluaðila er dæmi um forgangsmál menntakerfisins á tímabilinu. 
Sjá www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2007/12/kesu.html?lang=sv

1230