Ríkisstyrkur fyrir svæðisbundið starfsnám

Svíar leggja áfram áherslu á starfmenntun fyrir fullorðna.

 

Ef þrjú sveitarfélög vinna saman geta þau sótt um styrk frá ríkinu til þess að bjóða upp á starfsmiðaða fullorðinsfræðslu. Markmiðið er að veita fleirum fullorðnum möguleika á starfsmenntun. Hægt er að sækja um styrk til starfsmenntunar, starfsmenntunar sem hluta af kennslu í sænsku fyrir innflytjendur og iðnnám og iðnám sem hluta af kennslu í sænsku fyrir innflytjendur.  

Meira​​