Ritið með úrvali greina um DEMOS er komið út

 
Öll vinna við DEMOS verkefnið hefur einkennst af miklum áhuga fullorðinsfræðsluaðila og fræðimanna á Norðurlöndunum og það var styrkt af Norrænu ráherranefndinni í gegn um NVL.
Úrvalsritinu DEMOS á að dreifa í gegn um samtök fullorðinsfræðsluaðila á Norðurlöndunum öllum og í tengslanetum NVL. Rafræna útgáfu er að finna á slóðinni:
www.nordvux.net/page/245/demos.htm