Róttækar breytingar á starsmenntun standa fyrir dyrum

Umbætur á starfsmenntun er eitt umfangsmesta verkefni ríkisstjórnarinnar varðandi færni og menntun.

 
Umbæturnar fela í sér að gagngerar breytingar á öllu varðandi starfsmenntun, endurskoðaða fjármögnun auk nýrra laga og reglugerða sem taka eiga gildi í upphafi árs 2018. Núverandi lög verða sameinuð í nýjum lögum sem gilda eiga bæði fyrir unglinga og fullorðna.
Umbæturnar fela einnig í sér sparnað upp á 190 milljónir evra fram til 2017. Ráðherrar færni og menntunar hafa samþykkt að fræðsluaðilar fái sjálfir að ákveða hvernig þeir haga niðurskurði, hvort þeir fækka nemendum, auka hagkvæmni starfseminnar eða með blöndu af þessu tvennu.
 
Nánar  
1015