Þróunarsjóður framhaldsfræðslu

 

Í framhaldi af nýjum lögum um framhaldsfræðslu sem tóku gildi árið 2010 var Þróunarsjóði framhaldsfræðslu komið á laggirnar tók við hlutverki sem fram til þess hafði verið sinnt af Starfsmenntaráði á grundvelli laga um starfsmenntun í atvinnulífinu sem samtímis voru felld úr gildi. Í maí sl. var í fyrsta skipti auglýst eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Forgangssvið við úthlutun árið 2011 voru þrjú:
Námsefnisgerð í framhaldsfræðslu, nýsköpunarverkefni í framhaldsfræðslu og undirbúningur/grunnvinna fyrir rannsóknir.
Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 64 umsóknir um styrki. Alls var úthlutað var til 18 fjölbreyttra verkefna að þessu sinni.

Nánar: www.frae.is/frettir/nr/349/

1431