Til þess að styðja innflytjendur og starf sveitarfélaganna við að veita upplýsingar um sænskt skólakerfi hefur menntamálastofnunin í Svíþjóð gefið út upplýsingar á 13 mismunandi tungumálum. Upplýsingarnar lýsa í stuttu máli grundvallaratriðum skólakerfisins og útskýra öll skólastig frá leikskóla til fullorðinsfræðslu. Upplýsingarnar eru á rituðu formi en einnig er hægt að hlusta á þær.
Meira