Sameiginlegt átak um frumkvöðla, rannsóknir og nýsköpun

 

Á döfinni eru aðgerðir til þess koma á laggirnar og þróa fyrirtækjagarð (Karlskoga Science Park), efla rannsóknir og menntun á sviði tækni auk þess að örva vöxt og nýsköpun. Úrslitaatriði í allri þróun á svið hátækni er að til staðar sé umhverfi sem hvetur til rannsókna, menntunar og nýsköpunar í nágrenni við fyrirtæki. Haft er eftir Tomas Samuelsson, við Saab Dynamics að í átakinu við Campus Alfred Nobel í samstarfi við sveitarfélagið Karlskoga og háskólann í Örebro, felist tækifæri til þess að vera í fararbroddi við tækniþróun um leið og Saab Dynamics verður kleift að velja starfsfólk úr úrvali hámenntaðra verkfræðinga.

Meira: Oru.se

1429