Af hálfu iðnaðarins verða veittar 200 milljónir danskra króna til færniþróunar. Veittir verða styrkir til umsamins náms, þannig að þörfum þerra sem starfa við iðnað og stríða við lestrar- eða ritunarvandamál verður mætt, ófaglærðum verður gert kleift að afla sér fagmenntunar og faglærðum að afla sér æðri menntunar.