Samráðshópur um aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks

 

 

Ákvörðunin byggist á samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að kappkostað skuli að því „að byggja skuli upp á Íslandi opið og skapandi umhverfi sem stenst samanburð við það sem best gerist í nágrannalöndum okkar í Evrópu, bæði að því er varðar efnahag og lífsgæði.“
Verkefni hópsins er að gera tillögu að stefnumótandi aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks þar sem fram komi skýr framtíðarsýn um margbreytilegt samfélag sem byggir á jafnrétti og jöfnum tækifærum.

Meira: www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/6913