Sérfræðingahópur á tryggja betra skipulag og aukin gæði í fullorðinsfræðslu og símenntun

Einn þáttur í samningaviðræðum aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að skipa sérfræðingahóp sem á árið 2017 að greina og leggja fram tillögur um nýjar lausnir er varða innihald og skipulag fullorðinsfræðslu og símenntunar.

 

Orsakirnar eru breyttar, þarfir fyrirtækja fyrir færni meðal annars vegna þróunar starfrænnar tækni og sjálfvirkni. Sérfræðingahópurinn á að leggja sitt af mörkum til þess að tryggja að innihald fræðslunnar mæti þörfum fyrirtækjanna.

Sjáið lista yfir sérfræðingana í hópnum og lesið meira

643