Sérstakar aðgerðir til þess að fjölga nemaplássum og efla gæði starfsnáms

Ákveðið hefur verið að veita 121 milljónum danskra króa til þess stuðnings við starfsnámsstaði, leit og gæði.

 
Mynd: Caio Mynd: Caio

Í þríhliða samningum á dönskum vinnumarkaði 2020 er ákvæði um að veita 500 milljónum til þess að efla starfsmenntun.

Nú hafa ríkisstjórnin og aðilar atvinnulífsins ákveðið að úthluta 121 milljón danskra króna árið 2021 og 119 milljónum árið 2022 til þess að efla starfsemi sem tengist starfsnámsstöðum, umsóknum og gæðum. Markmiðið er að fjölga nemaplássum og fá fleiri nemendur til að sækja um starfsnám. Starfsgreinaráðum verður falin ábyrgð á gerð samninga um nýtingu styrkjanna.

Nánari upplýsingar um samninginn og krækja í skýrslu vinnuhópsins er hér