Sérstakt námstilboð til unglinga með sérþarfir er stökkbretti í inn í fullorðinsárin

 
Markmiðið er að unglingar með sérþarfir, þar á meðal, mikið fatlaðir, fjölfatlaðir, einhverfir, með athyglisbrest eða sem þjást af öðrum sálrænum sjúkdómum eða hafa skaddast á heila geti aflað sér persónulegrar, félagslegrar og faglegrar færni, sem nauðsynleg er til virkrar og sjálfstæðrar þátttöku á fullorðinsárunum og leiðir ef til vill til frekari menntunar og atvinnuþátttöku. Í náminu er samblanda almennrar menntunar,  þjálfunar á sérstökum hæfileikum og áhugamálum auk þjálfunar í verklegum fögum. 
Nánar ...