Sérstök námskeið lýðskólanna geta verið starfsnám á framhaldsskólastigi eða háskólastigi. Dæmi um slík störf geta verið persónulegir aðstoðarmenn, túlkar, frístundaleiðtogar eða meðferðafulltrúar. Samkvæmt niðurstöðum eftirfylgni SCB, hafa 60% þátttakenda sem lokið hefur námi í þessum flokki, sem eru að stærstum hluta undirbúningur undir starf, fengið atvinnu einu ári eftir að þeir luku náminu.
Meira