Sex af hverjum tíu Norðmönnum eru virkir eftir að hafa tekið þátt í Færniáætluninni

 

Færniáætlunin (KVP) er tilboð frá norsku vinnumálastofnuninni (NAV) fyrir þá sem líklegt er talið á að þiggja þurfi félagslega aðstoð til langs tíma. Með skuldbindandi fjárhagsaðstoð og eftirfylgni er stefnt að því að áætlunin geri sem flestum kleift að fá sér vinnu. Markhópurinn er fólk á  vinnufærum aldri með verulega skerta starfsgetu en engin eða lítil framlög úr almannatryggingakerfinu. Einstaklingar í markhópnum búa oft við bág lífskjör af heilsufarslegum eða félagslegum ástæðum. 

Nánar á: Ks.no