Sex prósent hverfa frá námi

 
Í áætlun um menntun og rannsóknir á næstu árum, er stefnt að því að fjöldi þeirra sem ljúka lokaprófi aukist um 10%, þ.e. frá 70% upp í 80% nemenda. Þetta markmið krefst áhrifaríkra aðgerða. Skv. áætluninni verða settar skorður við tilgangslausa og óeðlilega lengd skólagöngu ásamt fjölda menntagráða einstaklinga. Settar eru fram tillögur að aðstoð við nemendur, til að mynda varðandi námsráðgjöf, aðstoð við námið og upplýsingamiðlun í sambandi við menntunina. 
Meira um þetta á www.minedu.fi/etusivu/arkisto/2008/2003/resume.html og www.stat.fi/til/kkesk/index_sv.html
1500