Velkomin til þess að taka þátt í málstofu NVL:
Sjálfbær þáttaskil og stefna um menntun fyrir sjálfbæra þróun
Málið snýst um framtíð Jarðarinnar og hvernig við getum lagt okkar af mörkum til þess að snúa þróuninni.
Hér á eftir fylgja nokkrar ástæður til þess að taka þátt:
- Þér er boðið til þess að miðla, læra og ræða um góða stefnu til þess að yfirfæra þekkingu og efla skuldbindingu nemenda, stúdenta, samstarfsmanna.
- Þú færð alþjóðlega þekkingu um leiðina framundan.
- Þú færð þekkingu um kennsluaðferðir.
- Þú færð að miðla þekkingu með dæmum um hvernig hægt er að gera vinnu við sjálfbær samfélög og nágrenni örvandi.
- Þú munt hitta fólk hvaðanæva Norðurlanda með reynslu af menntun í félagasamtökum, opinberum stofnunum og í atvinnulífinu.
- Þú færð tækifæri til þess að taka þátt í norrænu samstarfsneti sem grundvallast á reynslu og hugmyndum sem verða til á málstofunni.
Þátttakka er ókeypis. Nánari upplýsingar um stað, dagskrá og skráningu er að finna á:
http://nvl.org/content/Nordisk-Baerekraft-Network-consolidation-1