Sjálfbær þróun nýr mælikvarði í samkeppni

 
Með PRI fjárfestingum eru fyrstu skrefin í átt að hagkerfi þar sem fjárfestar skuldbinda sig til þess að byggja samkeppni sína á milli með sjálfbærni að markmiði. Þetta mun hafa mjög mikilvæg áhrif á samkeppni óteljandi aðila, og er ögrun við kjarnafærni þeirra en jafnframt tækifræri fyrir þá til þess að takast á við ný hlutverk að mati vikuritsins Mandag Morgen.
Meira í vikubréfinu Mandag Morgen http://mm.dk/default.asp?indhold_id=212&emne=leder