Sjálfstæðu prófin njóta vinsælda

 
Fullorðnir sem geta sýnt fram á færni sína í sjálfstæðu prófunum hljóta formlega viðurkenningu, það er prófskírteini óháð því hvernig þeir hafa tileinkað sér starfsfærnina. Þeir sem gangast undir prófin hafa oft tekið nám til að undirbúa sig undir prófin. Lengd og innihald námsins eru einstaklingsbundin og byggja á þeirri færni sem einstaklingurinn hefur aflað sér.
Meira:
www.oph.fi/svenska/pageLast.asp?path=446,466,69672