Sjónum beint að þróun færni kennara til þess að vinna með mismunandi einstaklinga

 

Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 64 milljónum DKR til endurmenntunar kennara ungs fólks og fullorðinna veturinn 2014-2015. Fagfélagsnefndin sem kemur að færniþróun þeirra sem starfa á þessu sviði hefur afmarkað fimm vegvísa sem eiga að mynda ramma fyrir skiptingu styrkjanna.

 
30-04-2014

Nefndin hefur einkum beint sjónum að færniþróun kennaranna til þess að mæta þörfum þátttakenda með ólíka færni og bakgrunn. Ennfremur er lögð áhersla á samband og samstarf á milli kennaranna. 

Hér er hægt að nálgast skýrslu nefndarinnar með vegvísum
Nánar um eftirmenntun kennara ungs fólks og fullorðinna