Skapið góða vinnustaði

 

 

Atvinnu- og efnahagsmálaráðuneytið í Finnlandi hefur opnað nýja heimasíðu um gæði í atvinnulífinu. Hún er einkum ætluð litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Á síðuna er hægt að sækja upplýsingar um mismunandi þjónustu og verkfæri sem leiða til aukinna gæða og afkasta á vinnustað með því að þróa færni, störfin og ferlin sem þau fela í sér, stjórnun og heilsu.

Nánar: Tem.fi