Skara fram úr í færni

 
Á ráðstefnu Norrænu ráherranefndarinnar í Stjørdal dagana 16. – 17. nóvember voru  Vox-verðlaunin veitt í fjórða skipti  Per Botolf Maurseth, aðstoðarmaður menntamálaráðherra í Noregi afhenti fulltrúum fyrirtækisins  Sør-Norge Aluminium frá Suður- Hordalandi viðurkenningaskjal og grafíkmynd eftir Eva Langaas.  Vox-verðlaunin eru veitt til fyrirtækja sem leggja áherslu á að nám sé liður í daglegum störfum og nám er mikilvægur þáttur í starfsemi fyrirtækisins. Markmiðið er að hvetja til náms á vinnustöðum til þess að efla færni starfsfólks. Meðal þeirra atriða sem mikilvæg eru fyrir veitingu verðlaunanna er áhersla fyrirtækisins á að efla lestrar- og ritunarfærni starfsmannanna. Meira um verðlaunin, afhendinguna og þá sem voru tilnefndir (link):
1198