Skemmtileg og vellaunuð framtíðarstörf

 

 

T.d. er  gert er ráð fyrir að það þurfi um 3.000 nýja tæknimenntaða einstaklinga á íslenskan vinnumarkað innan hugverkaiðnaðar á næstu þremur árum. Námsúrræðið felur í sér stuðning til náms yfir eitt skólaár og nær sá stuðningur yfir frumgreinanám og B.Sc. nám
Hugverkaiðnaður býður upp á fjölbreytileg störf innan: heilbrigðistækni, hönnun, fata- og listiðnaðar, leikjaiðnaðar, líftækni, orku- og umhverfistækni, tónlistar-, kvikmynda- og afþreyingariðnaðar, vél- og rafeindatækni fyrir matvælavinnslu, ásamt störfum innan mannvirkjagerðar og málmtækni.

Nánar...