Skóli framtíðarinnar

 

 

Samvinna, nýsköpun, færniþróun, djúpnám, sjálfbær þróun eru stikkorð sem eiga að gera börn að öruggum, virkum og sjálfstæðum fulltíða einstaklingum.

Í sumar lagði Sten Ludvigsen og nefndin sem hann stýrði fram tillögur um hvernig æskilegt er að skóli framtíðarinnar verði. Nefndin hefur metið hvaða færniþættir eru mikilvægir  fyrir nemendur og hvaða breytingum verður að gera á náminu til þess að gera þeim kleift að þróa hæfni sína. Greinagerðin hefur verið send út til umsagnar og þeim ber að skila fyrir 15.10.2015.

Meira