Skráðu þig á ráðstefnu um virka borgaraþátttöku í Evrópu Nyhetsbrev 29-03-2009 Nordisk Netværk Voksnes Læring Del på facebook del på Linkedin Del på twitter Gem som pdf fil Nordisk Netværk Voksnes Læring 29-03-2009 del på facebook del på Linkedin del på twitter gem som pdf fil Ráðstefnan er ætluð sænskum og evrópskum fullorðinsfræðsluaðilum og stjórnvöldum. Í tvo daga munu þrjú til fimm hundruð þátttakendur ræða um þær leiðir sem eru færar til þess að hafa áhrif í Evrópu. Ráðstefnan hefst með gagnvirku samtali á milli Margot Wallström, Cecilia Malmström og Astrid Thors, sem verður sent út á vefnum til þátttakenda annarsstaðar í Svíþjóð og í Evrópu. Seinni daginn verða haldnar 20 málstofur um þrjú þemu, félagsleg þátttöku, sjálfsmynd, loftslags- og orkumál. Dagskráin verður tilbúin í maí. Frestur til þess að tilkynna ósk um að standa fyrir málstofu rennur út þann 6. apríl. Frestur til að tilkynna þátttöku er 31. ágúst. Skráið ykkur strax, plássið er takmarkað. Nánari upplýsingar eru á www.activeineurope.org. aktivt medborgarskap del på facebook del på LinkedIN del på twitter gem som pdf