Til grundvallar liggja upplýsingar um reynslu af alþjóðlegu starfi frá níu löndum í Evrópu og Norður Ameríku. Þar á meðal um myndun tengslaneta, mentor fyrirkomulag, menntun og útflutningshvetjandi aðgerðir fyrir frumkvöðla af erlendu bergi brotnu. Danskir og norrænir ráðgjafar geta sótt innblástur í reynslu annarra þjóða og aðlagað hugmyndirnar að eigin rágjöf.
Læs rapporten: PDF