Sænska fyrir starfsfólk og nema innan heilbrigðisþjónustu

 

 

Auk talþjálfunar, er einnig hægt að sækja upplýsingar og verkfæri til þess að sækja um stöður, upplýsingar um Finnland og hvernig hægt er að vera virkur í tengslaneti. Heimasíðan styður einnig nám á milli ensku og sænsku sem og rússnesku og sænsku. Sænski menningarsjóðurinn styður gerð síðunnar.

www.vardsvenska.fi 

Skoðið ennfremur verkefni. m.a. nokkur verkefni Leonardo áætlunarinnar sem hægt er að fara inn á með krækjum á síðunni, en þar er að finna efni um tungumálanám og verkfæri sem sniðin eru að þörfum starfsmenntunar.
www.vardsvenska.fi/se/about/other-projects