Sænskur rannsóknaháskóli í kennslufræðum

 
Rannsóknaháskólinn er skipulagður í samstarfi Kennaraháskólans í Stokkhólmi (sem fóstrar skólann) og háskólunum í Gautaborg, Málmey og Umeå. Eitt af þeim sviðum sem nú verður hægt að ljúka doktorsprófi frá mun fjalla um raunfærnimat á færni og þekkingu fullorðinna. Það svið verður við háskólann i Umeå.
Nánari upplýsingar veitir Peter Nyström peter.nystrom(hjá)edmeas.umu.se.
Meira: www.lhs.se/forskarskola
1222