Sögulegt átak til að efla gæði menntunar

 

Mikil áhersla er nú lögð á gæði og árangur menntunar í Noregi.

 

Alls verður 24 milljónum varið til nýrra miðstöðva fyrir framúrskarandi menntun. Frestur til að skila inn umsóknum verður auglýstur í febrúar. Allir fræðsluaðilar eru hvattir til að leggja sitt af mörkum!
 
Nánar