Spá um færni og menntun í framtíðinni

 
Fyrsta skýrslan, um þörf menntunar í náinni framtíð, hefur litið dagsins ljós. Vinnuhópur gefur út skýrslu, einu sinni á ári, sem spáir fyrir um það hver þróunin verður hvað varðar þörf fyrir menntun og færni. Einnig kemur fram í skýrslunni hver staðan er hvað varðar námstilboð, árangur og spáð er fyrir um þróunarþörf í náinni framtíð. Í fyrstu skýrslunni er því kerfi sem lagt er til grundvallar skýrslunni lýst.
Lestu meira.
1140