Staða fullorðinsfræðslunnar

 

Í henni er gerð grein fyrir stöðu fullorðinsfræðslunnar, þeim áskorunum sem blasa við og framlögum. Þar kemur fram að símenntun er mikilvæg fyrir þroska einstaklingsins, þróun lýðræðisins og samfélagsins og eins til að tryggja verðmætasköpun í Noregi. Þrátt fyrir umbætur og margt gott framtak, er staðfest í skýrslunni að það er erfitt að ná til þeirra sem minnsta menntun hafa. Ljóst er að meðal annars skortir á náms- og starfsráðgjöf við hæfi.
Skýrslan í fullri lengd:
www.regjeringen.no/upload/KD/Vedlegg/Kompetanse/
Livslang_%20laring_%20Norge2007.pdf