Stærðfræði vinsæl

 

Samtals 2.012 norskir kennarar sóttu um sí- og endurmenntun í stærðfræði.

 

Allir komust að. Markmiðið er að tíu þúsund kennarar í Noregi fái notið sí- og endurmenntunar á næstu tíu árum. Það á ekki einungis við um stærðfræði. 5.617 kennarar fengu styrk til frekara náms í fjölda annarra greina. Í haust hefst námið – líka fyrir kennara.

Méira