Stafrænn lýðskóli – lýðskóli sem allir í Danmörku geta stundað nám við

Danskir lýðskólar hafa sameinast um að stofna til og bjóða upp á „Stafræna lýðskólann“ – opið og ókeypis tilboð fyrir alla íbúa.

 
Stafræna lýðskólann Stafræna lýðskólann

Frumkvæðið að „Stafræna lýðskólanum“ er svar við þeim þrýstingi sem lokun allra lýðskóla vegna Covid 19 hefur á samveru, velferð og frelsi. Stafræni lýðskólinn veitir eins og tekið er fram „upplifun, upplýsingar og andrúmsloft – í fjarlægð – með fyrirlestrum, frásögnum og söngvum úr nýju lýðskólasöngbókinni.“

Að baki efni og miðlunar standa kennarar og starfsfólk lýðskólanna út frá hugsuninni um að: „Þegar frásögnin grípur mann, fyrirlesturinn vekur undrun, og er með í morgunsöng og tilfinningin um að tilheyra hópi vaknar.“

Nánar um Stafræna lýðskólann hér.

Sækið yfirlit yfir dagskrár.