Starfsþróun kennara og ríkisframlag til hækkunar kennaralauna

 

 

Innleiða á tvö ný stig í starfsþróun kennara:
- Færir kennarar eiga að fá tækifæri til þess að verða yfirkennarar, þeir eiga að halda áfram kennslu en einnig þjálfa samstarfsmenn, bæta kennslu og vera aðalkennarar í ákveðnu fagi eða bera ábyrgð á kennaranemum.
- Einstaklingar sem hafa grunnmenntun í einu kennslufagi eða kennslufræði eiga að geta orðið lektorar. Lektorar eiga auk þess að kenna að miðla fagþekkingu eða gera rannsóknir sem gagnast í kennslu.
Umbæturnar eiga að taka gildi 1. júlí 2013 og hafa verið innleiddar til fulls árið 2016.

Meira: www.regeringen.se/sb/d/15615/a/200035