Starfsskilríki fyrir alla kennara í Svíþjóð 2012

 

 

Hugmyndin er að aðeins þeir sem hafi gild skilríki fái fastráðningu við skóla. Hægt verði að öðlast skilríki á tvennan hátt, annað hvort með kennaramenntun eða með annarri akademískri menntun, starfsreynslu og eins árs námi í uppeldisfræði. Þá hefur ríkisstjórnin einnig lagt fram tillögu um nýtt kerfi leiðbeinenda og að starfsheitið lektor verði tekið upp að nýju. Áætlað er að hið nýja kerfi með starfsskilríkjum  muni kosta 250 milljónir SEK á ári.

Nánar: http://regeringen.se/sb/d/12497/a/143565