Stjórnendur eru ekki menntaðir til þess að takast á við félagslega ábyrgð

 
Hins vegar hafa dönsk fyrirtæki orð á sér fyrir að hafa áhyggjur af fleiru en krónum og aurnum er takmörkuð áhersla lögð á siðfræði og samfélagsábyrgð í danskri stjórnendamenntun. „Það eru áreiðanlega margir sem fást við menntun stjórnenda sem eru sér meðvitaðir um nauðsyn þess að taka þessi fög með í menntuninni en það er ekki nóg“ er haft eftir Helene Tølbøl ráðgjafa, „Ef ábyrgð fyrirtækjanna er vanrækt í dönsku stjórnendanámi getur það haft þær afleiðingar að það eru aðeins eldhugarnir innan fyrirtækjanna sem halda áfram að axla ábyrgðina að hennar mati.“ Það er ekki viðunandi fyrir danskt viðskiptalíf sem vill vera samkeppnishæft á alþjóðamarkaði.
Meira