Stúdentum á sviði raunvísinda fjölgar eftir umbætur á menntaskólum

 

 

Tilgangur umbótanna á menntaskólanum var að efla vídd raunvísinda í menntaskólanum, m.a. með breytingu á skyldunámsfögum. Stúdentum fjölgar þrátt fyrir að inntökukröfurnar fyrir framhaldsnám á sviðinu hafi verið hertar árið 2008.

Meira á Eva.dk 
Lesið skýrsluna á: Eva.dk