Áætlanir ríkisstjórnarinnar um aðgerðir fyrir góða aðlögun var birt í maí. Samkvæmt aðgerðaráætlunum á að tengja menntun innflytjenda atvinnulífinu og þörfum vinnuveitenda. Endurskipuleggja á grunnmenntun fullorðinna til þess að hægt verði að gera valfrjálsa starfsmenntun að hluta af henni. Tungumálakennslu á að fletta saman við annað nám, vinnustaðanám og verkþjálfun.
Meira