Aðlögun • |Finland
  23-09-2015

  Samtök innflytjenda mikilvæg fyrir aðlögun

  Samtök innflytjenda gegna mikilvægu hlutverki í aðlögun og þau ætti að nýta betur en fram til þessa.

 • |Sverige
  12-06-2015

  30 milljónir í tungumálakennslu fyrir innflytjendur

  Stjórn sænska Alþýðufræðsluráðsins hefur ákveðið að úthluta 30 milljónum sænskra króna til fræðslusambandanna til þess að efla færni hælisleitenda í sænsku.