Finnska ríkisstjórnin hefur komist að samkomulagi um fjárhagsáætlun og –ramma fyrir opinber útgjöld 2015 – 2018. Á tímabilinu verður um það bil 140 milljónum evra varið til menntunar til aðgerða sem ýta undir vöxt, en á önnur svið verða fyrir niðurskurði.