alþýðufræðsla • |Danmark
  23-09-2015

  Þverfaglegt samstarf meðal alþýðufræðsluaðila

  Er titill nýrrar skýrslu sem VIFO, þekkingarmiðstöð um alþýðufræðslu vann fyrir danska menntamálaráðuneytið.

 • |Sverige
  12-06-2015

  30 milljónir í tungumálakennslu fyrir innflytjendur

  Stjórn sænska Alþýðufræðsluráðsins hefur ákveðið að úthluta 30 milljónum sænskra króna til fræðslusambandanna til þess að efla færni hælisleitenda í sænsku.