Atvinnuleitendur á Grænlandi eru fleiri en nokkru sinni. Þess vegna hefur heimastjórnin á Grænlandi Naalakkersuisut, hrint í framkvæmd ótal aðgerðum sem metnar eru til 174,2 milljóna danskra króna. Markmiðið er að skapa ný störf sem mikil þörf er fyrir.