Danska ríkisstjórnin ákvað í haust að setja á laggirnar alþýðufræðslunefnd, sem meðal annars á að fjalla um hvernig hægt sé að styrkja samfélagslega þýðingu alþýðufræðslunnar og gera hana sýnilegri, til þess að hún, á sama hátt og frjáls félagasamtök, geti lagt sitt af mörkum til þess að styrkja lögræði borgaranna, hvetja til þátttöku i menntun, aðlögun, heilsueflingu o.fl.? Þetta er aðalviðfangsefni alþýðufræðslunefndarinnar.